1
/
of
1
Pinot
Sikileysk Jólaþrenna Pinot
Sikileysk Jólaþrenna Pinot
Regular price
14.500 ISK
Regular price
Sale price
14.500 ISK
Unit price
/
per
Taxes included.
Bjóðum upp á takmarkað upplag af þessu einstaka jólatríói.
Pakkinn inniheldur:
Alessandro Viola Spumante Blanc de Blanc
Áramótabomban og uppáhalds vínið okkar. Catarratto sem hefur fengið kampavínsmeðferðina "Metodo Classico". Það sem þau drekka í Trapani í stað kampavíns!
Blanda af Nerello Mascalese og Perricone. Þetta er silkimjúkt lifandi vín sem passar einstaklega vel með ostum, villibráð og smárréttum.
Einstaklega flókið og djúpt orange vín sem kallar fram allt það besta í hinni sjaldgæfu þrúgu Catarratto. Súlfúrsnautt og algjörlega náttúrulegt.
Verð 14.500 m vsk
Pantanir: haukur@pinot.is
Share
