1
/
of
2
Pinot
La Cadette Bourgogne Rouge Cuvée Champs Cadet AB 2023
La Cadette Bourgogne Rouge Cuvée Champs Cadet AB 2023
Regular price
4.990 ISK
Regular price
Sale price
4.990 ISK
Unit price
/
per
Taxes included.
Couldn't load pickup availability
Tegund: Rauðvín
Þrúga: Pinot Noir
Svæði: Vezelay, Búrgúnd
13% abv.
100% Búrgundar Pinot Noir, unnið úr 30 ára lífrænt vottuðum vínviði. Þrúgurnar koma úr kalksteinshlíð með grýttum jarðvegi í Asquins í Yonne-héraði. Uppskeran er handtínd og vandlega valin á vínekrunni. Víngerð fer fram með heilu klösum, þar sem gerjun er milduð með nokkrum "pigeage" (Aðferð þar sem hrat berjanna sem flýtur ofan á safanum er hrærður reglulega saman við safann til að auka upptöku safans á lit, tannínum og bragði). Þroskun á sér stað í 10 mánuði á eikartunnum, og við átöppun er hvorki hreinsað né síað. Þetta er ungt lifandi Pinot Noir í sinni allra bestu mynd.
Sérpöntun: pinot@pinot.is
Share

